17 05

Dagur verkefnastjórnunar í samvinnu VSF og MPM námsins

Dagsetning: 17.05.2019
Tími: 09:00 - 12:00
Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík, Menntavegi 1

Stofa M325-M326 í Háskólanum í Reykjavík .

 09.00-09.20        Opnun vinnustofu — Íris Hrund Þórarinsdóttir MPM.

09.20-10.00        Kveikjur:

  • Jón Steindór Valdimarsson alþingismaður: Mikilvægi leiðtogans til að bjarga heiminum.
  • Tinna Lind Gunnarsdóttir MPM: Mikilvægi samskipta til að bjarga heiminum.
  • Guðmundur Þorbjörnsson framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu: Mikilvægi stefnumótunar til að bjarga heiminum.
  • Hera Grímsdóttir aðjúnkt við HR: Mikilvægi skipulags til að bjarga heiminum.

10.00-10.15        Kaffihlé

10.15-11.00        Hvernig björgum við heiminum? Dýpri skilgreiningar á verkfærum (5 hópar).

11.00-11.15        Kaffi

11.15-12.00        Hvernig björgum við heiminum? Leiðir til lausna (5 nýir hópar).

12.00-14.00        Hádegishlé

 Skráning hér á ofangreinda dagskrá

14.00 – 18.00     MPM nemar kynna lokaverkefni sín

18.00-19.30 Hátíðakokteill

Grein Helga Þór Ingasonar í Vb.is um efni ráðstefnunnar