Dagur verkefnastjórnunar í samvinnu VSF og MPM námsins

17 05

Dagur verkefnastjórnunar í samvinnu VSF og MPM námsins

Dagsetning: 17.05.2019
Tími: 09:00 - 12:00
Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík, Menntavegi 1

VSF og MPM námið hafa hafið undirbúning að Degi verkefnastjórnunar.

Þetta er þriðja skiptið sem þessi viðburður er haldinn.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Hvernig björgum við heiminum

Unnið verður út frá fjórum hæfnisþáttum

  • Stefnumótunarfærni
  • Leiðtogafærni
  • Samskiptafærni
  • Skipulagsfærni

Takið daginn frá. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.