08:30 - 09:00 Skráning og morgunverðahressing.
09:00 - 09:10 Setning. Aðalbjörn Þórólfsson , formaður Verkefnastjórnunarfélags Íslands, setur ráðstefnuna.
09:10 - 09:40 Why is performance management and measurement so hard? Adeel Akmal
09:40 - 10:10 Stafræn vegferð hins opinbera er maraþon - Birna Íris Jónsdóttir
10:10 - 10:20 Kaffihlé.
10:20 - 10:55 Náttúruleg teymi - Að láta samvinnu og samþættingu gerast náttúrulega! Ýr Gunnarsdóttir
10:55 - 11:25 Enn betri verkefnastjórnun og aukin starfsánægja með aðstoð IPMA afburðalíkans. Kamilla Rún Björnsdóttir og Kristín Harðardóttir.
11:30 - 12:00 Carbfix - CODA terminal. Edda Sif Aradóttir.
12:00 - 12:45 Hádegisverðarhlé.
12:45 - 13:00 Kynning á verðlaunaverkefnum verkefnastjórnunar nema úr Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands.
13:00 - 13:30
13:30 - 14:00 Listin að virkja fólk til góðra verka - Lára Kristín Skúladóttir
14:00 - 14:15 Kaffihlé.
14:15 - 15:15 Keynote: AI Empowered Project Management - Ricardo Vargas
15:15 - 15:45 Panell: Virði verkefnastjórnunar - Aðilar frá VSF, Isavia, Landsbanka og Icelandair ræða málin
15:45 - 16:00 Lokun
16:00 - 17:00 Léttar veitingar.
Keynote: AI Empowered Project Management - Ricardo Vargas.
In the keynote, Ricardo will explore how emerging technologies like augmented reality, quantum computing, and advanced human-machine interfaces driven by AI are set to revolutionize project management. These innovations will disrupt traditional practices and position project management at the core of business strategy. Ricardo will highlight how AI-driven predictive analytics, real-time decision-making tools, and intelligent automation are transforming the field, creating new opportunities. He will also discuss the challenges of continuous upskilling and adapting to a rapidly evolving technological landscape.
Listin að virkja fólk til góðra verka- Lára Kristín Skúladóttir.
Forsenda árangursríkra verkefna er fólkið á bak við árangurinn.
Í hlutverki verkefnastjórans eru gríðarmörg tækifæri til að hafa áhrif á fólk, hugarfar þess, hegðun og venjur - á ýmist jákvæðan eða neikvæðan hátt. Hvernig getur þú, í þessu hlutverki, eflt þig sem leiðtoga sem hefur áhrif til góðs og aukið þannig líkurnar á velgengni og árangri? Þetta erindi er fyrir þau ykkar sem viljið vera leiðandi afl breytinga og nýta hlutverkið ykkar til að leiða fólk til árangurs á þeirra forsendum.
Í átt að afburðaverkefnum: Enn betri verkefnastjórnun og aukin starfsánægja með aðstoð IPMA afburðalíkans. Kamilla Rún Björnsdóttir og Kristín Harðardóttir.
Fjallað verður um ólíkar leiðir til að nýta afburðalíkan verkefna (IPMA Project Excellence model) sem er líst í :Grunnviðmið IPMA um afburðaverkefni (IPMA Project Excellence Baseline), sem er notaður sem mælikvarði á frammistöðu verkefna um allan heim. Kamilla Rún og Kristín hafa báðar nýlega lokið við MPM lokaverkefni þar sem þær beittu afburðalíkani verkefna á hagnýtan hátt. Verkefnin voru unnin í samstarfi við verkefnastofur Landspítala og Samskipa þar sem umbætur í verkefnastjórnun og tengsl við árangur verkefna, þ.á.m. starfsánægju, voru skoðuð.
Náttúruleg teymi : Að láta samvinnu og samþættingu gerast náttúrulega! Ýr Gunnarsdóttir
Það er augljós þörf á að bæta samvinnu og skilvirkni innan þverfaglegra teyma, hvort sem það á að styðja við samþættingu innan einstakra virðiskeðja, aðlögun á milli virðiskeðja eða nýjar áherslur á viðskiptavini eða atvinnugeira. Þetta er kjarninn í Natural Teams hugmyndinni:
Why is performance management and measurement so hard? Adeel Akmal
Join Adeel Akmal, a seasoned expert with 12 years of extensive experience in operations management, for an engaging seminar on the multifaceted challenges in performance management and measurement. Drawing from his rich background of working with diverse organizations in Asia and Australasia, Adeel will delve into the critical hurdles that impede effective performance management, and provide managers new lenses to see things differently.
Attendees will gain insights into performance measurement techniques and discover how to create a culture of continuous improvement. This seminar promises to be a transformative experience for professionals eager to master the art of performance management and propel their organizations toward excellence.
Verkefnisumfjöllun: Carbfix - CODA terminal. Edda Sif Aradóttir.
Panel umræður: Virði verkefnastjórnunar.
Aðilar frá Verkefnastjórnunarfélagi Íslands, Isavia, Landsbankanum og Icelandair kryfja virði og markaðssetningu verkefnastjórnunar til hlítar.
Engjateigur 9
09:00-13:00
AI Empowered Project Management Masterclass: Shaping the Future of Execution
In this Masterclass, Ricardo Vargas will guide you through the transformative power of Artificial Intelligence in project management, from foundational concepts to practical applications. You'll explore how AI can enhance decision-making, optimize resource allocation, and predict project risks, all while maintaining ethical considerations. By the end of the course, you'll be equipped with the knowledge and tools to lead AI-driven projects and stay ahead in the evolving landscape of project management.
1. Understanding What is Artificial Intelligence (30 min) - This section introduces the foundational concepts of AI, exploring its relationship with machine learning, data science, and other core areas, providing a baseline understanding for deeper exploration.
2. Developing AI Projects (20 min) - This section covers the lifecycle of AI projects, guiding participants through the stages from conceptualization to deployment, with an emphasis on practical application in project management.
3. Implementing AI in Projects (40 min) - Focuses on practical steps to integrate AI tools into project management, including evaluation frameworks and the most relevant AI tools currently available.
4. Case Studies of AI and Generative AI in Project Management (40 min) - Real-world examples illustrate how AI and Generative AI are being successfully applied in project management, complemented by live demonstrations to enhance understanding.
5. Using Multimodal ChatGPT to Advise in Project Management (30 min) - This section demonstrates how multimodal AI models like ChatGPT can assist in various project management tasks, from communication to analysis.
6. AI, Emotions, and Human Collaboration (30 min) - Explores the interplay between AI, emotional intelligence, and human collaboration, emphasizing how AI can enhance teamwork and project success.
7. Ethical Considerations and AI Governance (30 min) - This section addresses the ethical implications and governance frameworks necessary to ensure responsible AI use in projects.
8. Conclusion and Future Outlook (10 min) - Summarizes the key learnings from the Masterclass and looks ahead to emerging trends and future opportunities in AI-driven project management.