Hverjar eru helstu áskoranir atvinnulífsins í stjórnun verkefna, eins og þær blasa við fólki í ólíkum atvinnugreinum? Þetta var til umfjöllunar á ráðstefnunni Vor í verkefnastjórnun sem MPM námið og Verkefnastjórnunarfélagið stóðu fyrir á síðasta ári. Fulltrúar átta greina atvinnulífsins komu og héldu stuttar kynningar um þessar áskoranir. Í upphafi var fjallað almennt um stöðu verkefnastjórnunar í íslensku atvinnulífi. Hún er þegar orðin mikilvægt fagsvið og þriðjungi unninna vinnustunda í atvinnulífinu er varið til verkefnavinnu.

Smellið hér til að sjá greinina í heild sinni.