Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Ricardo Viana Vargas, sérfræðingur í verkefnastjórnun og notkun gervigreindar í faginu.
Ricardo mun ásamt fleiri frábærum fyrirlesurum hjálpa okkur að svara lykilspurningu ráðstefnunnar: Verkefnastjóri framtíðarinnar - manneskja eða maskína?
Opnað verður fyrir skráningar í byrjun september en ekki seinna vænna að merkja 7.nóv frátekinn í dagatalinu :)